Í kvöld fara fram tveir leikir í fyrstu deildum karla og kvenna.

Í fyrstu deild karla er nágrannaslagur þegar að Hamar tekur á móti Selfossi í Hveragerði í fyrstu deild karla kl. 19:15.

Þá er Suðurnesjaslagur í fyrstu deild kvenna kl. 20:00 þar sem að Keflavík mætir heimakonum í Grindavík.

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla:

Hamar Selfoss – kl. 19:15

Fyrsta deild kvenna:

Grindavík Keflavík – kl. 20:00