Tveir leikir eru í fyrstu deild kvenna í dag.

Topplið Fjölnis teku á móti Njarðvík í Dalhúsum og í Hellinum í Breiðholti mætast heimakonur í ÍR og Hamar.

Staðan í deildinni

Þá er einn leikur í fyrstu deild karl karla þar sem að Vestri tekur á móti Sindra á Ísafirði.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

ÍR Hamar – kl. 16:00

Fjölnir Njarðvík – kl. 17:00

Fyrsta deild karla:

Vestri Sindri – kl. 15:00