Keflavík lagði Hauka fyrr í kvöld í 19. umferð Dominos deildar karla, 80-69. Eftir leikinn er Keflavík sem áður í 2. sæti deildarinnar með 28 stig, á meðan að Haukar eru í 5.-6. sætinu ásamt Njarðvík með 22.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Hjalta þór Vilhjálmsson, þjálfara Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni.