Íslandsmeistarar Vals lögðu KR fyrr í kvöld í 24. umferð Dominos deildar kvenna. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn 2020, en þær eru nú með 44 stig, 10 stigum á undan KR í öðru sætinu, þegar að fjórar umferðir eru eftir.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Helenu Sverrisdóttur, leikmann Vals, eftir leik í Origo Höllinni.