ÍR vann góðan útisigur á Grindavík er liðin mættust í 20. umferð Dominos deildar karla í kvöld. Lokastaðan var 82-90 fyrir ÍR.

Karfan ræddi við Danero Thomas leikmann ÍR eftir leik og má sjá viðtalið hér að neðan: