Véfréttin fékk reiðustu menn körfuboltafjölskyldunnar í heimsókn í Boltinn Lýgur Ekki. Þá Mate Dalmay og Hraunar Guðmundsson. Þeir fóru yfir nýjustu vendingar varðandi ákvörðun KKÍ, hvernig fyrsta deildin spilaðist í vetur, hvernig útlendingamál muni þróast á næsta ári og margt fleira.

Boltinn lýgur ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.