Véfréttin skellti sér upp í efri byggðir til þess að hitta á Baldur Beck og fara vítt yfir sviðið.

Talað var um hitann milli Draymond og Barkley, hvort Brett Brown sé kominn á endastöð, hvar breiddin væri hjá Boston, upp og niður í Utah og hver myndi bjarga okkur frá geimverum.

og margt, margt fleira.

Litríkur leikmaður þáttarins er Zach Randolph, en honum fylgir tónlist frá heimaslóðum hans í Indiana fylki Bandaríkjanna.

Boltinn lýgur ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.

Gestur: Baldur Beck