Tindastóll tók á móti Fjölni í Dominos deild karla í körfuknattleik í kvöld. Flestir reiknuðu með auðveldum sigri heimamanna á móti föllnu liði Fjölnis en sú varð aldeilis ekki raunin. Fjölnir vann leikinn með 1 stigi, 80-81.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Baldur Þór Ragnarsson, þjálfara Tindastóls, eftir leik í Síkinu.