Þrír leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld þar sem 18 umferð lauk.

Óvænt úrslit urðu í Origo-höllinni þar sem topplið Stjörnunnar lauk 13 leikja sigurhrinu á tapi gegn Val. Njarðvík vann sinn fyrsta útisigur ársins þegar liðið fór til Akureyrar. Þá vann KR öflugan sigur á Keflavík í stórleik umferðarinnar.

Úrslit kvöldsins:

Dominos deild karla:

Valur 108-78 Stjarnan

KR 88-82 Keflavík

Þór Ak 94-97 Njarðvík

Fyrsta deild karla:

Höttur 107-63 Sindri

Hamar 96-83 Álftanes

Skallagrímur 80-94 Breiðablik

Selfoss 96-77 Snæfell