Ísland lagði Slóvakíu í kvöld í Laugardalshöllinni í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023, 83-74. Liðið er því með einn sigur og eitt tap það sem af er móti.

Tölfræði leiks

Frekari umfjöllun, myndir, einkunnir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna.