19. umferð Dominos deildar kvenna fórr fram í kvöld.

Skallagrímur lagði Keflavík í Borgarnesi, KR lagði Grindavík í DHL Höllinni, Íslandsmeistarar Vals unnu Breiðablik í Smáranum og í Stykkihólmi höfðu Haukar betur gegn heimakonum í Snæfell.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Skallagrímur 83 – 73 Keflavík

KR 67 – 57 Grindavík – kl. 19:15

Breiðablik 76 – 87 Valur

Snæfell 62 – 84 Haukar