Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Skallagrímur lagði Snæfell í Stykkishólmi og á Ísafirði höfðu heimamenn í Vestra betur gegn Selfoss.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Snæfell 71 – 74 Skallagrímur

Vestri 81 – 60 Selfoss