Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Njarðvík lagði Grindavík í Njarðtaks-Gryfjunni og í Keflavík höfðu heimakonur betur gegn Hamri.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna:

Njarðvík 90 – 61 Grindavík

Keflavík 89 – 59 Hamar