Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Breiðablik lagði Sindra í Smáranum og á Selfossi unnu heimamenn lið Skallagríms.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Breiðablik 96 – 78 Sindri

Tölfræði leiks

Selfoss 82 – 80 Skallagrímur

Tölfræði leiks