Heil umferð fór fram í Dominos deild kvenna í dag þar sem segja má að óvænt úrslit hafi litið dagsins ljós.

Óvæntustu úrslitin urðu í Grindavík þar sem heimakonum náðu í góðan sigur á Keflavík. Annar sigur Grindavíkur á tímabilinu og stekkur liðið þannig úr fallsæti. Keflavík hinsvegar hefur einungis unnið tvo leiki á árinu í sjö leikum

Skallagrímur rétt marðu Blika eftir frábæra endurkomu í seinni hálfleik. Valsarar halda fast í toppsætið eftir sigur á Haukum.

Leikur KR og Snæfells fer fram þessa stundina.

Úrslit dagsins:

Dominos deild kvenna:

Grindavík 63-57 Keflavík

Skallagrímur 75-73 Breiðablik

Haukar 69-75 Valur

Snæfell 56 – 82 KR