Rétt í þessu varði Stjarnan Geysisbikarmeistaratitil sinn í meistaraflokki karla með sigri á Grindavík í úrslitaleik í Laugardalshöllinni, 75-89.

Karfan ræddi við Tómas Þórð Hilmarsson leikmann Stjörnunnar eftir leik og má sjá það hér að neðan: