Seinni undanúrslitaleikur Geysisbikarsins lauk fyrir stundu og er ljóst að að verður Skallagrímur sem mætir KR í úrslitum. Liðið vann 86-79 sigur á Haukum í flottum undanúrslitaleik.

Borgnesingar voru öflugri frá upphafsmínútunum og náðu þá forystu sem byggði grunn að sigrinum að lokum. Haukar reynu að komast aftur í leikinn og áttu fín áhlaup en það dugði ekki til.

Karfan spjallaði við leikmann Hauka, Þóru Kristínu Jónsdóttur, eftir leik í Laugardalshöllinni.