Ríkjandi bikarmeistarar Stjörnunnar mæta Tindastóli í undanúrslitum Geysisbikarsins í kvöld klukkan 20:15. Sigurvegari leiksins mætir annað hvort Grindavík eða Fjölni, en þau lið mætast klukkan 17:30 í dag.

Af þvi tilefni hafa Stjörnumenn gefið út bikarblað þar sem hitað er upp fyrir átök helgarinnar.

Hægt er að nálgast bikarblað Stjörnunnar hér.