Sigurbjörn Dagbjartsson settist niður með Hlyni Bæringssyni og ræddi við hann um undanúrslit Geysisbikarsins, en þar munu hans menn í Stjörnunni mæta liði Tindastóls.

Upptakan er í röð þar sem sest er niður með þjálfurum og leikmönnum og spáð í spilin fyrir bikarvikuna.

Þátturinn er hluti af Sibbaspjalli, en það er bæði aðgengilegt sem podcast inni á iTunes og öðrum veitum, sem og á myndbandi hér fyrir neðan.