Lykilleikmaður 18. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Vals, Pavel Ermolinskij.

Valur vann virkilega sannfærandi sigur á toppliði Stjörnunnar í 18 umferð þar sem Valur fór uppúr fallsæti og stöðvaði 13 leikja sigurgöngu Garðbæinga. Pavel var sjóðheitur í skotunum sínum auk þess að daðra við þrennuna með 26, stig, 8 fráköst og 10 stoðsendingar.

  1. umferð – Dominykas Milka (Keflavík)
  2. umferð – Viktor Lee Moses (Fjölnir)
  3. umferð – Georgi Boyanov (ÍR)
  4. umferð – Ólafur Ólafsson (Grindavík)
  5. umferð – Jamal K Olasawere (Grindavík)
  6. umferð – Ægir Þór Steinarsson (Stjarnan)
  7. umferð – Marko Bakovic (Þór)
  8. umferð – Nikolas Tomsick (Stjarnan)
  9. umferð – Hörður Axel Vilhjálmsson (Keflavík)
  10. umferð – Halldór Garðar Hermannsson (Þór)
  11. umferð – Hansel Atencia (Þór Akureyri)
  12. umferð – Pavel Ermolinskij (Valur)
  13. umferð – Urald King (Stjarnan)
  14. umferð – Khalil Ullah Ahmad (Keflavík)
  15. umferð – Austin Magnus Bracey (Valur)
  16. umferð – Kári Jónsson (Haukar)
  17. umferð – Hlynur Bæringsson (Stjarnan)
  18. umferð – Pavel Ermolinskij (Valur)