Í dag fara fram undanúrslit Geysisbikars kvenna í Laugardalshöllinni.

Hérna er dagskrá vikunnar

Í fyrri leik dagsins, kl. 17:30, mætast ríkjandi bikarmeistarar Vals og KR. Beint þar á eftir er svo seinni undanúrslitaleikurinn á milli Skallagríms og Hauka, kl. 20:15.

Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu á RÚV2.

13. febrúar – fimmtudagur · Undanúrslit
17:30 · Mfl. kvenna: KR – Valur · Beint á RÚV2
20:15 · Mfl. kvenna: Skallagrímur – Haukar · Beint á RÚV2