Í kvöld fara fram undanúrslit Geysisbikars karla í Laugardalshöllinni.

Fjölnir og Grindavík mætast kl. 17:30 í fyrri leiknum áður en Stjarnan og Tindastóll eigast við kl. 20:15 í þeim seinni.

Báðir verða leikirnir í beinni útsendingu á RÚV2.

12. febrúar – miðvikudagur · Undanúrslit
17:30 · Mfl. karla: Fjölnir – Grindavík · Beint á RÚV2
20:15 · Mfl. karla: Tindastóll – Stjarnan · Beint á RÚV2