Tveir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Keflavík tekur á móti ÍR í Blue Höllinni og í Njarðtaks-Gryfjunni mætast heimakonur í Njarðvík og Hamar.

Staðan í fyrstu deildinni

Þá fer í kvöld fram annar leikur karlaliðs Íslands í undankeppni HM 2023 þar sem að liðið mætir Slóvakíu í Laugardalshöllinni. Fyrsta leik mótsins tapaði liðið naumlega ytra fyrir Kósovó síðastliðinn fimmtudag. Þjálfara liðsins gerðu tvær breytingar á liðinu fyrir kvöldið, en liðið í heild má sjá hér.

Heimasíða mótsins

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Keflavík ÍR – kl. 14:00

Njarðvík Hamar – kl. 16:00

Undankeppni HM 2023:

Ísland Slóvakía Laugardalshöll – kl. 20:00