Þrír leikir fara fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Topplið Hattar tekur á móti Breiðablik í VHE Höllinni á Egilsstöðum, Snæfell heimsækir Hamar í Hveragerði og í Ice Lagoon Höllinni á Höfn í Hornafirði eigast við heimamenn í Sindra og Álftanes.

Staðan í 1. deildinni

Þá er einn leikur í annarri deild karla, þar sem að ÍA mætir Hrunamönnum að Jaðarsbökkum á Akranesi.

Staðan í 2. deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild karla:

Höttur Breiðablik – kl. 19:15

Hamar Snæfell – kl. 19:15

Sindri Álftanes – kl. 20:00

Önnur deild karla:

ÍA Hrunamenn – kl. 19:15