Tveir leikir eru á dagskrá í dag í fyrstu deild kvenna.

Keflavík tekur á móti Njarðvík í Blue Höllinni og í Dalhúsum mætast heimakonur í Fjölni og Grindavík.

Þá eru einnig fjórir leikir í annarri deild karla.

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Keflavík Njarðvík – kl. 16:00

Fjölnir Grindavík – kl. 16:00

Önnur deild karla:

Leiknir Valur – kl. 12:00

ÍA Ármann – kl. 15:00

ÍR Stálúlfur – kl. 17:00

KV Njarðvík – kl. 18:00