Geysisbikarinn heldur áfram í kvöld, en það eru yngri flokkar sem eiga sviðið í Laugardalshöllinni í dag.

Allir eru leikirnir úrslitaleikir og verða þeir allir í beinni útsendingu annaðhvort á RÚV2 eða á YouTube síðu sambandsins.

14. febrúar – föstudagur · Úrslit yngri flokka
18:30 · Unglingaflokkur: Breiðablik – KR · Beint á RÚV2
20:45 · 10. fl. drengja: Breiðablik – Stjarnan  · Beint á KKÍ-Youtube