Mótanefnd KKÍ hefur frestað leik Hauka og Skallagríms í Dominosdeild kvenna vegna veikinda sem herja á leikmannahóp Skallagríms. Nýr leiktími er sunnudaginn 1. mars kl. 17:00 á Ásvöllum.