Þjálfarar U16 og U18 landsliða drengja og stúlkna hafa valið sína loka 16 manna landsliðshópa sem æfa í sumar. Þeir leikmenn sem voru í æfingahópum um jólin hefur verið tilkynnt um valið af sínum þjálfurum sem og félögunum sem eiga leikmenn í yngri landsliðum KKÍ þetta sumarið. 

Í lok mars verða svo loka 12 manna liðin valin fyrir verkefni sumarsins 2020 en þeir leikmenn sem eru hafa verið valdir nú æfa allir í sumar og eru hluti af liðunum. U16 lið stúlkna og U18 liðin bæði tvö eru með einn leikmann hvert sem er að ná sér eftir erfið meiðsli og verður staðan tekin í samráði við þá þegar nær dregur vori með framhaldið og hvernig þeir hafa náð sér af meiðslum sínum.

Liðin eru þannig skipuð:

U16 stúlkna

Agnes María SvansdóttirKeflavík
Agnes Perla SigurðardóttirKeflavík
Anna Lára VignisdóttirKeflavík
Ásdís Hjálmrós JóhannesdóttirNjarðvík
Bergdís Lilja ÞorsteinsdóttirStjarnan
Björk BjarnadóttirBreiðablik
Dagbjört Gyða HálfdanardóttirHaukar
Embla Ósk SigurðardóttirHaukar
Emma Sóldís Svan HjördísardóttirKR
Gréta Proppé HjaltadóttirVestri
Hekla Eik NökkvadóttirGrindavík
Ingibjörg Bára PálsdóttirHrunamenn
Karlotta Ísól EysteinsdóttirNjarðvík
Krista Gló MagnúsdóttirNjarðvík
Kristlaug Eva Wium ElíasdóttirÞór Akureyri
Kristrún Ríkey ÓlafsdóttirÞór Akureyri
Rebekka Rut HjálmarsdóttirGrindavík

Þjálfari: Kristjana Eir Jónsdóttir
Aðstoðarþjálfarar: Davíð Ásgrímsson og Guðrún Ósk Ámundadóttir


U16 drengja

Ágúst Goði KjartanssonHaukar
Almar Orri AtlasonStella Azzurra, Ítalía
Arnar Freyr TandrasonBreiðablik
Aron Elvar DagssonÍA
Aron Kristian JónassonStjarnan
Breki Rafn EiríkssonBreiðablik
Daníel Ágúst HalldórssonFjölnir
Elías Bjarki PálssonNjarðvík
Guðmundur Aron JóhannessonFjölnir
Hákon Helgi HallgrímssonBreiðablik
Haukur DavíðssonStjarnan
Hringur KarlssonHrunamenn
Jónas Bjarki ReynissonSkallagrímur
Karl Ísak BirgissonFjölnir
Óskar Gabríel GuðmundssonStjarnan
Róbert Sean BirminghamNjarðvík

Þjálfari: Baldur Þór Ragnarsson
Aðstoðarþjálfarar: Israel Martin og Þorsteinn Már Ragnarsson


U18 stúlkna

Edda KarlsdóttirKeflavík
Elísabet Ýr ÆgisdóttirGrindavík
Eva María DavíðsdóttirKeflavík
Gígja Marín ÞorsteinsdóttirHamar
Helena HaraldsdóttirKR
Helena RafnsdóttirNjarðvík
Helga Sóley Heiðarsdóttir
Hamar
Hjördís Lilja TraustadóttirKeflavík
Hulda Björk ÓlafsdóttirGrindavík
Lára Ösp ÁsgeirsdóttirNjarðvík
Marín Lind ÁgústsdóttirTindastóll
Natalía Jenný Lucic JónsdóttirGrindavík
Sara Lind KristjánsdóttirKeflavík
Sigurveig Sara GuðmundssdóttirNjarðvík
Tinna Guðrún AlexandersdóttirSnæfell
Viktoría Rós HorneGrindavík
Vilborg JónsdóttirNjarðvík

Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Aðstoðarþjálfarar: Rúnar Ingi Erlingsson og Erna Rún Magnúsdóttir


U18 drengja

Alexander Óðinn KnudsenKR
Ástþór Atli SvalasonValur
Benóný Svanur Sigurðsson
ÍR
Friðrik Anton JónssonStjarnan
Gabríel Douane BoamaÍR
Hafliði Jökull JóhannessonÍR
Hilmir HallgrímssonVestri
Hugi HallgrímssonVestri
Ísak Júlíus Perdue
Þór Þ.
Marínó Þór PálmasonSkallagrímur
Ólafur Ingi StyrmissonFjölnir
Óli Gunnar GestssonKR
Orri GunnarssonStjarnan
Sigurður PéturssonBreiðablik
Sveinn Búi BirgissonKR
Viktor Máni SteffensenFjölnir
Þorvaldur Orri ÁrnasonKR

Þjálfari: Ingi Þór Steinþórsson
Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Baldur Már Stefánsson