Stjarnan er Geysisbikarmeistari árið 2020 eftir sigur á Grindavík 75-89. Þetta er annað árið í röð sem Stjarnan stendur uppi sem sigurvegari í bikarkeppninni og var því að vanda vel fagnað í leikslok.

Karfan ræddi við Kyle Johnson leikmann Stjörnunnar eftir að hafa lyft bikartitlinum og má sjá það hér að neðan: