Besti leikmaður úrslitaleiks 9. flokks stúlkna í Geysisbikarnum var leikmaður Keflavíkur, Jana Falsdóttir.

Hérna er meira um leikinn

Keflavík vann öruggan sigur á KR í úrslitaleiknum. Munurinn á liðunum var yfirleitt um tíu stig og tókst KR aldrei að minnka muninn eftir það. Lokastaða 70-45. Á rúmum 26 mínútum spiluðum í leiknum skilaði hún 20 stigum, 9 fráköstum og 11 stolnum boltum.

Karfan spjallaði við Jönu eftir leik í Laugardalshöllinni.