Seinni undanúrslitaleikur Geysisbikarsins lauk fyrir stundu og er ljóst að að verður Stjarnan sem mætir Grindavík í úrslitum. Liðið vann 70-98 sigur á Tindastól í flottum undanúrslitaleik.

Karfan ræddi við Hlyn Bæringsson leikmann Stjörnunnar eftir leikinn um leik dagsins, úrslitaleikinn og umræðuna um bann Seth LeDay þar sem Hlynur fer að kostur. Viðtalið má finna það í heild sinni hér að neðan: