Bikarblað Grindavíkur komið út

Grindavík mætir Fjölni kl. 17:30 í dag í undanúrslitum Geysisbikars karla.

Liðið sem sigrar í kvöld mun svo mæta sigurvegara seinni leiks undanúrslitanna, Stjörnunni eða Tindastól, í úrslitaleik á laugardaginn.

Við þetta tilefni hefur Grindavík gefið út bikarblað, en þar er farið yfir viðureign þeirra gegn Fjölni, sem og sögu félagsins í bikarkeppninni.

Hérna er hægt að lesa blaðið