KR lagði Val rétt í þessu í undanúrslitum Geysisbikar kvenna, 99-104. KR mun því leika til úrslita um bikarinn komandi laugardag gegn sigurvegara viðureignar Hauka og Skallagríms, sem hefst innan tíðar.

Meira má lesa um leikinn hér

Karfan ræddi við Benedikt Guðmundsson þjálfara KR eftir leik og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan: