Í þessari síðustu upptöku af Aukasendingunni er farið yfir síðustu umferðir í Dominos deildum karla og kvenna og spáð í spilin fyrir þá næstu. 

Aukasendingin er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Þá er upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram.

Umsjón: Davíð, Ólafur & Bryndís

Dagskrá

0:15 – Létt hjal, bestu stuðningsmenn landsins?

5:30 – Dominos deild kvenna

20:45 – Liðin í Dominos deild kvenna flokkuð

26:00 – Fyrirkomulag í Dominos deild karla, fækka liðum?

32:00 – Dominos deild karla

52:00 – Liðin í Dominos deild karla flokkuð

1.02:20 – Dominos spjallið, anti climax á Sauðárkróki og bikarinn framundan