Ísland lagði Slóvakíu í kvöld í Laugardalshöllinni í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023. Liðið er því með einn sigur og eitt tap það sem af er móti.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigtrygg Arnar Björnsson, leikmann Íslands, eftir leik í Laugardalshöllinni.