Seinni undanúrslitaleikur Geysisbikarsins lauk fyrir stundu og er ljóst að að verður Stjarnan sem mætir Grindavík í úrslitum. Liðið vann 70-98 sigur á Tindastól í flottum undanúrslitaleik.

Karfan ræddi við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik og má finna það í heild sinni hér að neðan: