Þrír leikir fóru fram í 15. umferð Dominos deildar karla í kvöld.

Njarðvík lagði Grindavík í Njarðtaks Gryfjunni, Haukar unnu Fjölni í Dalhúsum og í Þorlákshöfn lögðu Íslandsmeistarar KR heimamenn í Þór.

Staðan í deildinni

Þá fór fram síðasti leikur 17. umferðar Dominos deildar kvenna.

Snæfell lagði Skallagrím í Stykkishólmi í Vesturlandsslaginum.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Fjölnir 83 – 94 Grindavík

Njarðvík 101 – 75 Grindavík

Þór 74 – 76 KR

Dominos deild kvenna:

Snæfell 73 – 54 Skallagrímur