Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Höttur lagði Selfoss á Egilsstöðum, Álftanes vann Snæfell heima í Forsetahöllinni, Hamar hafði Skallagrím í Hveragerði og þá vann Vestri lið Sindra á Höfn í Hornafirði.

Staðan í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Höttur 85 – 64 Selfoss

Álftanes 127 – 110 Snæfell

Hamar 110 – 78 Skallagrímur

Sindri 75 – 101 Vestri