Tveir leikir fóru fram í dag í fyrstu deild kvenna.

Keflavík lagði Tindastól heima í Blue Höllinni. Eftir leikinn er Keflavík jafnt Fjölni í efsta sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Tindastóll er í 3.-4. sætinu ásamt Njarðvík með 16.

Þá unnu heimakonur í Grindavík lið Hamars í spennandi leik. Liðin eftir leikinn jöfn í 6.-7. sæti deildarinnar með 4 stig það sem af er.

Staðan í fyrstu deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Grindavík 66 – 61 Hamar

Keflavík 80 – 58 Tindastóll