Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Grindavík lagði Tindastól í annað skiptið á tveimur dögum heima í Grindavík og í Njarðvík hafði Fjölnir betur gegn heimakonum.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Grindavík 90 – 65 Tindastóll

Grindavík-b: Petrúnella Skúladóttir 21/15 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 16/10 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Katrín Ösp Eyberg 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Elsa Katrín Eiríksdóttir 9, Lovísa Falsdóttir 7/6 fráköst, Sandra Dögg Guðlaugsdóttir 6.


Tindastóll: Tessondra Williams 18, Marín Lind Ágústsdóttir 16/6 fráköst, Telma Ösp Einarsdóttir 11/8 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 6/7 fráköst, Hera Sigrún Ásbjarnardóttir 6, Valdís Ósk Óladóttir 5, Karen Lind Helgadóttir 3, Berglind Ósk Skaptadóttir 0, Inga Sólveig Sigurðardóttir 0, Katrín Eva Ólafdóttir 0/4 fráköst, Hildur Heba Einarsdóttir 0.

Njarðvík 68 – 81 Fjölnir

Myndasafn

Njarðvík: Júlia Scheving Steindórsdóttir 19/8 fráköst, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 15/5 fráköst, Helena Rafnsdóttir 13/5 fráköst, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 10, Vilborg Jónsdóttir 9/12 stoðsendingar/5 stolnir, Þuríður Birna Björnsdóttir 2/5 fráköst, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Andrea Rán Davíðsdóttir 0, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0.


Fjölnir: Ariel Hearn 20/12 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Ragnarsdóttir 12, Eygló Kristín Óskarsdóttir 11/7 fráköst/4 varin skot, Heiða Hlín Björnsdóttir 10/5 fráköst, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 9/6 fráköst, Fanndís María Sverrisdóttir 8, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 6, Magdalena Gísladóttir 5, Diljá Ögn Lárusdóttir 0, Rakel Linda Þorkelsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Margret Osk Einarsdottir 0.