Körfuboltamót Breiðabliks fer fram í Smáranum 1. til 2. febrúar næstkomandi. Mótið er orðið árleg hefð fyrir unga körfuboltaiðkenndur og vel staðið að skemmtilegu móti.

Mótið er fyrir 1. -5. bekk og er leikið bæði á laugardegi og sunnudegi. Skráningafrestur rennur út þann 27. febrúar næstkomandi og er skráningagjald 3000 kr.

Nánari upplýsingar er að finna hér að neðan: