Grindavík tók á móti Haukum í Dominos deild karla í kvöld. Gestirnir náðu snemma forystunni og gáfu hana varla eftir. Að lokum fór svo að Haukar unnu sannfærandi sigur í Grindavík 73-88.

Karfan ræddi við Ólaf Ólafsson leikmann Grindavíkur eftir leik og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan: