Lykilleikmaður 16. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Vals, Sylvía Rún Hálfdanardóttir.

Á rúmum 26 mínútum spiluðum í nokkuð öruggum sigri Íslandsmeistaranna á Snæfell var Sylvía besti leikmaður vallarins. Skilaði 24 stigum, 9 fráköstum og 6 stolnum boltum. Þá var skilvirkni hennar til fyrirmyndar, með 75% skotnýtingu, en í heildina skilaði hún 36 framlagsstigum í leiknum.

 1. umferð – Kiana Johnson (Valur)
 2. umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
 3. umferð – Þóra Kristín Jónsdóttir (Haukar)
 4. umferð – Kiana Johnson (Valur)
 5. umferð – Emelie Sofie Hesseldal (Skallagrímur)
 6. umferð – Sanja Orazovic (KR)
 7. umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
 8. umferð – Emelie Sofie Hesseldal (Skallagrímur)
 9. umferð – Kiana Johnson (Valur)
 10. umferð – Daniela Wallen Morillo (Keflavík)
 11. umferð – Gunnhildur Gunnarsdóttir (Snæfell)
 12. umferð – Kiana Johnson (Valur)
 13. umferð – Emelie Sofie Hesseldal (Skallagrímur)
 14. umferð – Bríet Sif Hinriksdóttir (Grindavík)
 15. umferð – Gunnhildur Gunnarsdóttir (Snæfell)
 16. umferð – Sylvía Rún Hálfdanardóttir (Valur)