Tveir leikir fara fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Topplið Fjölnis tekur á móti Keflavík í Dalhúsum. Keflavík sem stendur í efsta sæti deildarinnar, en Fjölnir þó jafnt að stigum og með leik til góða í 2. sætinu, en þær hafa sigrað síðustu tíu leiki sína.

Þá tekur Tindastóll á móti Njarðvík. Fyrir leikinn eru liðin jöfn í 4.-5. sæti deildarinnar með 16 stig, en baráttan um efstu fjögur sæti deildarinnar (sæti í úrslitakeppni) er að verða ansi hörð og er leikurinn í dag því einkar mikilvægur fyrir bæði lið.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Fjölnir Keflavík – kl. 16:00

Tindastóll Njarðvík – kl. 16:00