Í kvöld fer fram 16. umferð Dominos deildar kvenna.

Grindavík heimsækir Skallagrím í Borgarnes, Valur og Snæfell mætast í Origo Höllinni, Breiðablik fær KR í heimsókn í Smárann og í Hafnarfirði eigast við heimakonur í Haukum og Keflavík.

Staðan í Dominos deildinni

Þá er einn leikur í fyrstu deild kvenna, þar sem að ÍR fær B lið Grindavíkur í heimsókn.

Staðan í fyrstu deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Skallagrímur Grindavík – kl. 19:15

Valur Snæfell – kl. 19:15

Breiðablik KR – kl. 19:15

Haukar Keflavík – kl. 19:15

Fyrsta deild kvenna:

ÍR Grindavík – kl. 19:15