Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta leik Sindra og Breiðabliks í 1. deild karla sem leika átti kl. 20:00 í dag vegna veðurs. Unnið er að því að finna nýjan leiktíma.