Haukar lögðu Grindavík fyrr í dag í 8 liða úrslitum Geysisbikar kvenna, 81-54. Haukar verða því í hattinum þegar dregið verður í undanúrslitin í hádeginu á þriðjudaginn á meðan að Grindavík hefur lokið keppni þetta árið.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við þjálfara Grindavíkur, Jóhann Árna Ólafsson, eftir leik í Hafnarfirði.