Stjörnumenn treystu stöðu sína á toppi Domino´s deildar karla þegar liðið lagði Keflavík í Blue höllinni í kvöld í frábærum körfuboltaleik þar sem andar úrslitakeppninnar svifu yfir vötnum. Hetjan, einu sinni sem oftar, var Nick Tomisck sem skaut sína menn fram fyrir Keflvíkinga á síðustu mínútum leiksins. Lokatölur 77-83.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við leikmann Keflavíkur, Hörð Axel Vilhjálmsson, eftir leik í Blue Höllinni.