Hörmulegar fréttir bárust í dag þegar Kobe Bryant lést í þyrluslysi í Los Angeles í morgun.

Körfuboltaheimurinn syrgir þennan stórkostlega leikmann og karakter sem snerti marga innan sem utan vallar. Einstaklingar um alla veröld hafa vottað Kobe virðingu sína og má sjá nokkur tíst hér að neðan: