Í hádeginu í dag var dregið í undanúrslit Geysisbikars karla og kvenna en leikið verður þann 12. og 13. febrúar næstkomandi.

Liðin sem mætast eru:

Geysibikar karla

Fjölnir mætir Grindavík

Stjarnan mætir Tindastól

Geysisbikar kvenna

Haukar mæta Skallagrím

Valur mætir KR

Karfan spjallaði við Guðbjörgu Sverrisdóttur, fyrirliða Vals, en hennar lið mætir KR í undanúrslitunum.

Guðbjörg ræddi við Körfuna um leikinn, helgina og nýjan leikmann sem var að bætast í mannskapinn hjá Valsstúlkum.